Hvað gerum við

Hjartalaga buxur síðan 2013

BeFit Iceland var stofnað 2013 af Hrönn Sigurðardóttir og er línan því Íslensk hönnun og framleidd að miklu leiti hér á landi. BeFit  stendur saman af ræktarbuxum og leggings ásamt toppum, æfingapeysum, bolum, og öðru sem tengist íþróttum.  Buxurnar eru frægar fyrir hjartalagað snið sem hefur verið frá fyrstu buxum og hjálpa til við að ýta undir fallegt vaxtarlag og móta mjaðmir og rass.  Befit breytir og bætir buxur fyrir hvern og einn eftir þörfum svo allar konur fái buxur sem smellpassa fyrir sinn vöxt.