Brúnkufroða – Ultra dark mousse

6.290 kr.

Dekksti liturinn okkar! sem hentar öllum húðgerðum. Froðan gefur húðinni mikinn raka, svo liturinn dofnar mjög náttúrulega.

Lykil innihaldsefni:
✔ Hyaluronic sýra
✔ Vitamin A
✔ Vitamin E
✔ Goji Ber
✔ Kamilla
✔ Tropical ilm 

Varan er:
✔ Cruelty Free
✔ Paraben Free
✔ Vegan friendly

Stærð: 150ml 

In stock

SKU: 22126 Category:

SKREF 1 – Skrúbbaðu húðina vel í sturtu, best er að nota ekki sturtusápu eða krem eftir sturtu. (nema þurr svæði eins og fætur,hné,olnboga..)

SKREF 2 – Settu SOSUbySJ Medium brúnkufroðuna á hreina og þurra húð

SKREF 3 – Berðu brúnkufroðuna á með brúnkuhanska með hringlaga hreyfingum til að tryggja jafna brúnku. Við mælum með SOSUbySJ velvet hanskanum okkar!

SKREF 4 – Notið sparlega á hendur, olnboga, hné og fætur.

SKREF 5 – Við mælum með að fara ekki í sturtu fyrr en eftir 7klst. Þú færð bestan árangur með að leyfa brúnkufroðunni að þróast yfir nóttina.

SKREF 6 – Notaðu rakakrem daglega, þá helst brúnkan fallegri lengur.

Það má nota brúnkufroðuna á andlit.

Aqua, Dihydroxyacetone, Glycerin, Butylene Glycol, Ethoxydiglycol, Cocamidopropyl Betaine, Propylene Glycol, Phenoxyethanol, Caprylyl Glycol, Disodium EDTA, Dimethyl Isosorbide, Saccharide Isomerate, Parfum, Sodium Hyaluronate, Tocopherol, Retinyl Palmitate, Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Extract, Lycium Chinense (Gojiberry) Fruit Extract, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Citric Acid, Sodium Citrate, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Alpha-Isomethyl Ionone, Butylphenyl Methylpropional, Hexyl Cinnamal, Hydroxycitronellal, Linalool, CI 19140, CI 16035, CI 42090.

Við mælum með að brúsarnir séu ávallt geymdir í uppréttri stöðu á köldum og þurrum stað.