Crocodile leggings
13.990 kr.
Crocodile leggings eða “veiðibuxurnar” sem við grínumst með að þær heiti eru loksins mættar, en í litlu magni þó í þetta sinn.
Saumastofan er að gera sitt besta að hafa undan að sauma þær og allt hitt og ákváðum við að setja inn nokkur eintök í öllum stærðum.
Buxurnar eru úr mjúku og þéttu efni sem sérst ekkert í gegn um. Munstrið er hitapressað í og dofnar því lítið sem ekkert.
Þessar eru svo dásamlega mjúkar svo það finnst varla fyrir þeim.
Þéttur aðhalddstrengur er á þeim sem nær vel upp fyrir nafla og heldur mjög vel að.
Buxurnar sýnast frekar stuttar en efnið gefur vel eftir niður á við og teygjast því vel við mátun. 🖤