Dimma

kr.9,990

Silicon strengur svo þessar haldast virkilega vel uppi.  Teygjan er þétt á þessum en alltaf hægt að stilla hana, þrengja eða stækka á saumastofunni hjá okkur.

Allar mínar svörtu ræktarbuxur eru úr þéttasta en samt léttasta efni sem ég hef fundið í gegnum árin.

Dimma er með extra háum aðhaldsstreng og silicone teygju efst á honum svo þær renna ekki niður né rúllast.

Ítalskt mesh efni á kálfum og yfir hné og þær koma með vasa á vinstra læri.

Efnið er einstaklega dimmt og þétt sem geggjað er að æfa í og alls ekkert gegnsætt.

Kameltá vörn ( Já ég er beðin um það haha ) og merktar með silicone logoi sem tekið er eftir.

 

 

Clear
SKU: dimma Categories: ,
Stærðir

SMALL, MEDIUM, LARGE, XLARGE, 2X-LARGE, 3X-LARGE