Dyngja FORSALA.

kr.16,990.00

DYNGJA er komin í forsölu.

Hún er engri lík, mjög síð, notaleg og umfram allt svo falleg.

Dýrasta bómull sem ég kemst í og jafnfram sú sterkasta og er hún sér framleidd fyrir Befit Iceland úti í Pakistan.

Oversized ermar og extra stór hettukragi sem gerir hana svo skemmtilega.

Lítið silicone logo að framan.

Lengi hefur verið beðið eftir þessari peysu frá mér en ég þurfti að gera hana 100% og er hún loksins komin í forsölu núna til að tryggja ykkur eintak fyrir jólin.

Peysan verður afhent 5-10 desember og 10-14 desember þegar hún klárast í saumum og er hún þvi tilvalin jólagjöf.

Verð: 16.990kr í forsölu. (18.990kr eftir forsölu.)

 

Clear
SKU: 18063 Categories: ,

Stærðir

SMALL, MEDIUM, LARGE, XLARGE, 2X-LARGE, 3X-LARGE