Heimaæfingasett

7.990 kr.

Snilld í sumarfríið og bústaðinn !!

Fyrsta sendingin seldist upp á einum sólarhring!!

  • Endalausir æfingamöguleikar sem hægt er að framkvæma heima í stofu allt árið um kring og eru 5 teygjur með sem samanlagt ná 45kg í þyngd.
  • Settið er einfalt í notkun og frábært til að taka með í ferðalagið eða bústaðinn.

 

  • 5 þyngdar teygjur
  • Hurðartykki sem hægt er að festa á hurðir og krækja á hurðahúna.
  • Tvö haldföng
  • Tvö ökklabönd
  • Poki utan um settið.

Out of stock

SKU: 32 Category: