Leopard leggings
Þessar eru svo dásamlega mjúkar svo það finnst varla fyrir þeim.
Geggjuð poly – spandex blanda sem er stimpluð og myndar því þetta munstur. Efnið andar vel.
Mótandi snið og tvöfaldur strengur.
Stærðirnar eru small – 3xlarge.
Við breytum og bætum buxur fyrir hverja og eina eftir þörfum svo allar konur fái buxur sem smell passa fyrir sinn vöxt.
- Hægt er að fá óléttustreng á allar buxur frá Befit fyrir 1500kr.
- Eftir meðgöngu skiptum við svo aftur í venjulegan streng fyrir þig og þú notar buxurnar áfram.
- Við styttum og þrengjum buxur fyrir þig og lögum streng ef hann rúllar.
- Við gerum FRÍTT við litlar saumsprettur sem geta komið upp eftir langa notkun á okkar buxum.