Meðgöngu-Kjólaleggings
10.990 kr.
Ef þú villt eitthvað einfallt, fallegt og umfram allt þægilegt þá eru þessar einföldu alveg málið.
Einar af mínum vinsælustu leggingsbuxum og koma núna með extra háum meðgöngustreng.
Frábærar til daglegra nota við öll tækifæri.
Dimmar buxur sem sést ekki í gegn um og úr einstaklega mjúku og notalegu efni.
Stærðir small – 3xlarge.
Við breytum og bætum buxur fyrir hverja og eina eftir þörfum svo allar konur fái buxur sem smell passa fyrir sinn vöxt.
- Eftir meðgöngu getum við skipt í venjulegan streng fyrir þig og þú notar buxurnar áfram.
- Við styttum og þrengjum buxur fyrir þig og lögum streng ef hann rúllar eða lekur niður og getum bætt við siliconi í strenginn.
- Við gerum við litlar saumsprettur sem geta komið upp eftir langa notkun á okkar buxum.