Meðgöngustrengur
kr.1,500
Hægt er að fá óléttustreng á allar leggingsbuxur frá Befit Iceland og getur þú bætt honum við pöntunina þína hér.
Eftir meðgöngu skiptum við svo aftur í venjulegan streng fyrir þig og þú notar buxurnar áfram! Þetta hefur
slegið í gegn hjá okkur því lítið gaman er að því að nota þær bara í nokkra mánuði.
Þú getur einnig komið með eldri buxur frá Befit Iceland til okkar í búðina og við græjum meðgöngustreng á þær. (1500kr)