Rökkva Leggings

 

Rökkva er eins og allar okkar buxur með háum tvöföldum aðhaldsstreng og úr skotheldu efni sem er fullkomið í ræktina.

Merktar með silicone logoi sem dofnar ekki með tímanum.

Ræktarbuxurnar koma í stærðum small – 3xlarge.

Stærðirnar 2xl og 3xl eru með silicon rönd í strenginn svo þær sitji fastar og koma með extra, extra háum streng.

Kameltá vörn og NÝ vörn gegn því að saumar gefa sig í klofi. ( gerum við frítt ef klofsaumur gefur sig á eldri buxum líka. )

Befit buxurnar eru frægar fyrir hjartalagað snið yfir rass og mjaðmir og enn þekktari fyrir það að það sést ekki í gegn um efnið sem má kalla “squat proof”

Frábærar til daglegra nota eða í ræktina!

 

This product is currently out of stock and unavailable.

SKU: 16702 Category:

Stærðir

SMALL, MEDIUM, LARGE, XLARGE, 2X-LARGE, 3X-LARGE