Þessi Stutti

kr.5,990

Mig langaði að gera virkilega öðruvísi jakka og til að byrja með ákvað ég fyrst að gera crop jakka.  Eitthvað sem hefur ekki mikið verið að sjást hér heima.

Þessi er þéttur en samt svo léttur.  Jakkinn kemur með tvo rennda vasa.

Hann kemur í þremur stærðum í fyrstu.

Small :  Brjóstmál uppí 95cm – Axlir uppí 114cm

Medium : Brjóstmál uppí 105cm – Axlir uppí 124cm

Large : Brjóstmál uppí 115cm – Axlir uppí 134cm

 

Íris er í medium á myndinni en hún tekur yfirleitt large hjá mér í peysum.

Fóðrið gæti verið aðeins stíft til að byrja með en mýkist strax við smá notkun.

Ermar eru frekar langar á honum sem hentar handleggja-löngum gyðjum.

Clear
SKU: 4971 Categories: ,

 

 

Stærðir

SMALL, MEDIUM, LARGE