Þessi Mjúki Munstraður

kr.6,490 kr.3,000

Mjúkur æfingartoppur en samt með góðum stuðning.

Extra síður í bakið og með mjúka þægilega teygju sem heldur öllu á sínum stað.

Mesh efni í bakinu til að gera hann léttari og minna heitan.

Teygjan er extra breið og situr vel.  Jafnvel fletur út bra-rollers á baki

Frábær æfingafélagi í stærðum small til xxxlarge.

 

Buxur í stíl, Nótt munstraðar

Clear
SKU: 3426 Categories: ,
Stærðir

SMALL, MEDIUM, LARGE, XLARGE, 2X-LARGE, 3X-LARGE