Þessi Svakalega

kr.19,990

Nuddbyssan hjá BeFit Iceland er á frábæru verði og hefur verið gríðarlega vinsæl hjá okkur 😀

Byssan kemur í voldugri tösku með hleðslutæki og 6 mismunandi nuddhausum.

  • Hægt er að skipta um rafhlöðu í þessari tegund af vélum. Það er líka hægt kaupa auka batterí fyrir hana og skipta um með einu handtaki. Flott fyrir nuddara sem nota hana allan daginn.
  • Batteríið er með mjög góða endingu í 4-5 tíma í vinnslu.
  • Hún er með digital skjá og 30 hraðastillingum.
  • Byssan gefur 3500högg á mínútu og er “brushless” mótor.
  • Vélin er 24v.
  • Vélin er virkilega lágvær og því ekkert mál að taka hana með sér í ræktina eða hvert sem er.
  • Eins árs ábyrgð er á vélunum frá verksmiðju.

Ekki láta þetta verð framhjá þér fara á þessari frábæru vél.

 

Out of stock

SKU: 45 Categories: ,