Tinna Hlýjar

Þessar eru úr aðeins stífara efni en Tinna “venjulegar” og eru því oft teknar í númerinu fyrir ofan.

Án efa vinsælustu buxur hjá Befit síðan 2014 sem við kölluðum snið 4 í mörg ár en gáfum þeim núna nafnið Tinna.

Einfaldar í útliti, ekkert mesh net, bara hjartarass og geggjað micro fleese efni sem er hlýtt og notalegt en andar engu að síður vel.

Þær eru sléttar að utan svo þær líta út eins og venjulegar leggings.

Tinna er eins og allar okkar buxur með háum tvöföldum aðhaldsstreng.

Stærðirnar 2xl og 3xl eru með og extra, extra háum streng.

Befit buxurnar eru frægar fyrir hjartalagað snið yfir rass og mjaðmir og enn þekktari fyrir það að það sést ekki í gegn um efnið sem má kalla “squat proof”

Frábærar til daglegra nota eða í útivistina.

Við breytum og bætum buxur fyrir hverja og eina eftir þörfum svo allar konur fái buxur sem smell passa fyrir sinn vöxt.

  • Hægt er að fá óléttustreng á allar buxur frá Befit fyrir 1500kr.
  • Eftir meðgöngu skiptum við svo aftur í venjulegan streng fyrir þig og þú notar buxurnar áfram.
  • Við styttum og þrengjum buxur fyrir þig og lögum streng ef hann rúllar.
  • Við gerum FRÍTT við litlar saumsprettur sem geta komið upp eftir langa notkun á okkar buxum.

This product is currently out of stock and unavailable.

SKU: 6208 Category:

Stærðir

SMALL, MEDIUM, LARGE, XLARGE, 2X-LARGE, 3X-LARGE