barnastærðir | 1-2 ára – 86-92cm, 3-4 ára 98-104cm, 5-6 ára 110-116cm, 7-8 ára 122-128cm, 9-10 ára 134-140cm |
---|---|
Litur | Bleikur, Kremlitur |
Velour galli 💕
Mjúkir og léttir Velour gallar í tveimur fallegum litum.
Þessir eru eins og náttföt svo þægilegir eru þeir.
Þessa galla saumum við hér heima og saumum við þá líka eftir pöntunum.